fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. desember 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen og tveir aðrir leikmenn eru orðaðir við Manchester United í spænska miðlinum El Nacional í dag.

Osimhen gekk í raðir Galatasaray í sumar á láni frá Napoli, en hann hafði verið orðaður við stórlið í Evrópu sem og lið í Sádi-Arabíu. Það gekk hins vegar ekki upp þá.

Nígerski framherjinn hefur raðað inn mörkum í Tyrklandi en ákvæði er í lánssamingnum að það megi kaupa hann beint af Napoli á 75 milljónir evra. Gæti hann því farið strax í janúar.

Í El Nacional eru Ronald Araujo, varnarmaður Barcelona og Tyler Dibling, ungur kantmaður Southampton, orðaðir við United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar