fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. desember 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen og tveir aðrir leikmenn eru orðaðir við Manchester United í spænska miðlinum El Nacional í dag.

Osimhen gekk í raðir Galatasaray í sumar á láni frá Napoli, en hann hafði verið orðaður við stórlið í Evrópu sem og lið í Sádi-Arabíu. Það gekk hins vegar ekki upp þá.

Nígerski framherjinn hefur raðað inn mörkum í Tyrklandi en ákvæði er í lánssamingnum að það megi kaupa hann beint af Napoli á 75 milljónir evra. Gæti hann því farið strax í janúar.

Í El Nacional eru Ronald Araujo, varnarmaður Barcelona og Tyler Dibling, ungur kantmaður Southampton, orðaðir við United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning