fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 19:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Rivaldo hvetur fólk til að gefast ekki upp á sóknarmanninum öfluga Kylian Mbappe.

Mbappe er á mála hjá Real Madrid og kom þangað í sumar en hefur farið nokkuð hægt af stað hjá sínu nýja félagi.

Einhverjir eru byrjaðir að efast um að Mbappe hafi það sem þarf til að taka við lyklunum hjá Real en Rivaldo er alls ekki á því máli.

,,Mbappe er að upplifa erfiða byrjun en ég hef alltaf sagt að hann muni ná árangri hjá Real Madrid,“ sagði Rivaldo.

,,Hann er markaskorari og stórstjarna. Hann er með gæðin til að verða besti leikmaður heims og hann er hjá besta félaginu þegar kemur að titlum og sögu.“

,,Það tekur stundum tíma að aðlagast en ég er viss um að hann komi til greina í Ballon d’Or í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?