fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 19:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Rivaldo hvetur fólk til að gefast ekki upp á sóknarmanninum öfluga Kylian Mbappe.

Mbappe er á mála hjá Real Madrid og kom þangað í sumar en hefur farið nokkuð hægt af stað hjá sínu nýja félagi.

Einhverjir eru byrjaðir að efast um að Mbappe hafi það sem þarf til að taka við lyklunum hjá Real en Rivaldo er alls ekki á því máli.

,,Mbappe er að upplifa erfiða byrjun en ég hef alltaf sagt að hann muni ná árangri hjá Real Madrid,“ sagði Rivaldo.

,,Hann er markaskorari og stórstjarna. Hann er með gæðin til að verða besti leikmaður heims og hann er hjá besta félaginu þegar kemur að titlum og sögu.“

,,Það tekur stundum tíma að aðlagast en ég er viss um að hann komi til greina í Ballon d’Or í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“