fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. desember 2024 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba er möguleika á leið á mjög óvæntan stað en sá staður er Brasilía þar sem hann þekkir lítið til.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Lucas Sposito en Pogba er án félags þessa stundina eftir að hafa yfirgefið Juventus.

Það er talað um Pogba á hverjum einasta degi í fjölmiðlum erlendis en hann er 31 árs gamall og má spila á ný í mars.

Frakkinn var dæmdur í langt leikbann fyrir steranotkun og hefur verið bendlaður við endurkomu til Englands.

Samkvæmt Sposito er Pogba opinn fyrir því að fara til Brasilíu og skrifa undir hjá Corinthians þar í landi.

Corinthians og Pogba eru talin vera í viðræðum varðandi kaup og kjör en skrefið myndi ekki hjálpa leikmanninum þegar kemur að plássi í leikmannahópi Frakklands á HM 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Í gær

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“