fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. desember 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troy Deeney, sem gerði garðinn lengi frægan með Watford, segir að Tottenham myndi henta Marcus Rashford vel.

Rashford er nú sterklega orðaður burt frá Manchester United en hann hefur ekki fundið sig í vel á annað ár.

„Með fullri virðingu held ég að hann hafi grætt á því undanfarin ár að vera stjórstjarna því Manchester United hefur verið svo lélegt. Hann hefur fengið að spila áfram þó hann standi sig mjög illa. Ég held hann hafi ekki alveg unnið sér inn fyrir að vera settur á þennan stað,“ sagði Deeney.

„Ef ég má vera smá leiðinlegur þá hentar hann Tottenham sennilega vel því það býst enginn við neinu þar. Leikmennirnir sem fara þangað, það er ekki búist við því að þeir vinni neitt er það?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur