fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Beckham heimsótti eldri konu sem var við dauðans dyr – Segir frá þeim áhrifum sem hún hafði á hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tilkynnti í gær andlát Kath Phipps, sem starfaði fyrir félagið í 55 ár í ýmsum stöðum.

Fallegum orðum um Kathy rignir inn og ekki síst frá leikmönnum United, núverandi og fyrrverandi.

Kath starfaði í móttöku á æfingasvæði félagsins og á Old Trafford, hún var elskuð af leikmönnum félagsins.

FILE PHOTO: Former soccer player and MLS team owner David Beckham speaks during an interview in the Manhattan borough of New York City, New York, U.S., February 26, 2020. REUTERS/Carlo Allegri

Fram kom á samfélagsmiðlum í gær að David Beckham, fyrrum leikmaður United hefði á dögunum heimsótt Kath þar sem hún var á sjúkrastofnun að berjast fyrir lífi sínu.

„Alltaf í hjarta okkar,“ skrifar Beckham svo á samfélagsmiðla og birtir mynd af því sem hann heldur í hönd Kath.

„Fyrsta og síðasta andlitið sem ég sá á æfingasvæðinu var Kath sem sat í móttökunni á Old Trafford og lét mig fá miðana mína á leikinn. Hún var hjartað og sálin í Manchester United,“ segir Beckham.

„Það vissu allir hver Kath var og það dýrkuðu hana allir. Ég flutti 15 ára til Manchester og Kath lofaði foreldrum mínum að sjá um mig. Frá fyrsta til síðasta dags sem ég var með henni þá var það þannig. Old Trafford verður aldrei eins án þess að fá bros hennar þegar maður mætti. Við elskum þig.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by David Beckham (@davidbeckham)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Í gær

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn