fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Íslandsmeistararnir sagðir á eftir Stefáni Inga

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 18:30

Mynd/ Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa áhuga á Stefáni Inga Sigurðarsyni samkvæmt sparkspekingnum Kristjáni Óla Sigurðssyni í Þungavigtinni.

Stefán fór frá Blikum út í atvinnumennsku fyrir um einu og hálfu ári síðan, þá til Patro Eisden í Belgíu. Í sumar gekk hann svo í raðir Sandefjörd í norsku úrvalsdeildinni. Hann er samningsbundinn þar í þrjú ár til viðbótar.

„Ég var að heyra að hann væri á radarnum en hann er samningsbundinn í Noregi, svo það þarf að rífa upp veskið,“ sagði Kristján í þætti dagsins af Þungavigtinni.

„Það er sennilega draumur þeirra að Ísak (Snær Þorvaldsson) komi heim en þetta er væntanlega „back-up“ planið. Þeir taka þá varla báða.

Stefán skoraði 4 mörk í Noregi og getur skorað svona 30 mörk í Bestu deildinni ef hann væri í Breiðabliki eða Víkingi.“

Blikar hafa þegað fengið þá Óla Val Ómarsson, Valgeir Valgeirsson og Ágúst Orra Þorsteinsson í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal