fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433

Fullt hús um helgina í höfuðstöðvum KSÍ

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 17:00

Frá höfuðstöðvum KSÍ / Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um 50 manns mættu á árlegan fund formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ, sem haldinn var í höfuðstöðvum Knattspyrnusambandsins um liðna helgi.

Á fundinum voru haldnar kynningar um ýmis mál. Haukur Hinriksson yfirlögfræðingur KSÍ flutti erindi um nýjar siðareglur KSÍ, flutning leikmanna milli félaga og kynnti loks samantekt á vinnu starfshópa um ýmis mál. Birkir Sveinsson mótastjóri KSÍ fór yfir mótamál 2025, Ómar Smárason samskiptastjóri KSÍ kynnti vinnu við stefnumótun KSÍ 2023-2026 og Þóroddur Hjaltalin starfsmaður dómaramála hjá KSÍ fór yfir VAR og möguleikana því tengdu fyrir Ísland.

Í lok fundar var svo farið með hópinn í skoðunarferð um höfuðstöðvar KSÍ og m.a. kynnti Bjarni Hannesson grasvallatæknifræðingur endurbæturnar sem eru núna í gangi á Laugardalsvelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi