fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Birkir Eydal semur við Vestra

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Eydal semur við Vestra en hann er fyrsti leikmaðurinn sem félagið fær í vetur.

Margir hafa farið frá Vestra síðustu vikur en Birkir lék með Herði í neðri deildum en liðið er staðsett á Ísafirði.

„Það gleður okkur að tilkynna ykkur það að Birkir Eydal hefur skrifað undir samning við uppeldisfélagið. Birkir er 24 ára og hefur undanfarin ár verið einn besti leikmaður Harðar á sumrin en stundað nám erlendis á veturna. Hann hefur einnig keppt með blakliði Vestra og er fjölhæfur leikmaður sem getur leyst margar stöður á vellinum. Birkir mun því hefja tímabilið með knattspyrnuliði Vestra og hjálpa okkur í deild þeirra bestu næsta sumar,“ segir á vef Vestra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Í gær

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham