fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Ekki í byrjunarliðinu í fyrsta sinn síðan í janúar – ,,Sýnum öllum hópnum traust“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart í gær þegar þýski landsliðsmaðurinn Kai Havertz var ekki í byrjunarliði Arsenal gegn Nottingham Forest.

Havertz er afskaplega mikilvægur hlekkur í liði Arsenal en hann var á bekknum í 3-0 sigri á Forest í deildinni.

Þetta er í fyrsta sinn síðan í janúar sem Havertz er á bekknum í úrvalsdeildinni en hans fjarvera kom ekki að sök.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hafði þetta að segja um fjarveru Havertz en Gabriel Jesus fékk tækifærið í fremstu víglínu.

,,Við erum að sýna öllum hópnum traust og erum að glíma við ákveðna hluti sem koma í veg fyrir að sumir leikmenn geti byrjað leikinn,“ sagði Arteta.

Leikmenn eins og Gabriel Martinelli, Thomas Partey og Declan Rice voru einnig á bekknum hjá Arsenal í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær