fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Sagðir ráða inn góðvin Messi svo hann framlengi samninginn

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. nóvember 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talið að Inter Miami sé aðeins að ráða Javier Mascherano til starfa til að halda stórstjörnunni Lionel Messi.

Frá þessu greina miðlar í Argentínu en Mascherano er fyrrum samherji Messi hjá Barcelona og í argentínska landsliðinu – hann tekur við sem nýr stjóri Miami.

Tata Martino ákvað að segja upp störfum hjá Miami á föstudag en samband hans og Messi var mjög gott utan vallar.

Miami er talið vera að fá inn reynslulítinn Mascherano til að fá Messi til þess að skrifa undir samning til 2026.

Mascherano er fertugur og lagði skóna á hilluna árið 2020 en hann hefur aðeins þjálfað yngri landslið Argentínu á ferlinum.

Þetta er fyrsta starf Mascherano sem aðalliðsþjálfari en hann og Messi eru góðir vinir sem gæti sannfært þann síðarnefnda um að framlengja samning sinn til lengri tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Í gær

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Í gær

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi