fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Bætti met Haaland í gær

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. nóvember 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane bætti í gær met Erling Haaland í þýsku Bundesligunni er hann lék með Bayern Munchen gegn Augsburg.

Kane er 31 árs gamall enskur landsliðsmaður en hann kom til Bayern frá Tottenham á síðasta ári.

Englendingurinn hefur raðað inn mörkum í Bundesligunni síðan þá og hefur nú skorað 50 mörk í 43 leikjum.

Haaland var áður sá sneggsti til að skora 50 mörk en Kane gerði það í 43 leikjum sem toppar met Norðmannsins.

Samtals hefur Kane skorað 64 mörk í 62 leikjum fyrir Bayern í öllum keppnum en hann var að hefja sitt annað tímabil hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Í gær

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Í gær

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar