fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2024 19:35

Christensen.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður ekkert pláss í leikmannahópi Barcelona fyrir danska landsliðsmannin Andreas Christensen er hann jafnar sig af meiðslum.

Þetta segir Sport á Spáni en Christensen hefur aðeins spilað einn leik í vetur vegna meiðsla.

Hansi Flick, stjóri Barcelona, er búinn að taka ákvörðun um það að hann sé þurfi ekki á þessum fyrrum miðverði Chelsea að halda.

Christensen er samningsbundinn Börsungum til ársins 2026 en hann spilaði 42 leiki í öllum keppnum á síðustu leiktíð.

Búist er við að Daninn verði klár í slaginn í janúar en hans bíður líklega sala frekar en mínútur á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði