fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Liverpool er að setja allt á fullt og vilja kaupa hann í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rayan Cherki kantmaður Lyon er ofarlega á óskalista Liverpool og segir í frönskum fréttum að hann gæti farið á Anfield í janúar.

Cherki er 21 árs gamall en hann hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu með franska liðinu.

„Liverpool er að setja allt á fullt til að fá CHerki, Slot og allir hjá Liverpool eru hrifnir af honum. Liverpool gæti selt hann í janúar,“ segir Matt Spiro blaðamaður í Frakklandi.

Lyon er í fjárhagsvandræðum og gæti eitthvað gerst í upphafi á nýju ári.

Mörg félög vildu fá Cherki í sumar þegar samningur hans átti bara ár eftir af samningi.

Lyon var þá að skoða að selja hann á 10 milljónir evra en Fulham, PSG og Borussia Dortmund voru öll að skoða hann.

Hann ákvað hins vegar að framlengja við Lyon. Franskir miðlar segja að Liverpool skoði hann og jafnvel sem mögulegan arftaka fyrir Mohamed Salah.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl