fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Þetta eru mögulegar andstæðingar Íslands í umspilinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2024 12:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því varð ljóst í gær að Ísland fer í umspil um að halda sínu sæti í B deild Þjóðadeildarinnar eða falla í C deild.

Mögulegir andstæðingar í umspilinu eru Slóvakía, Kosóvó, Búlgaría og Armenía.

Dregið verður í umspilið á föstudaginn og verður það leikið í mars næstkomandi.

Ísland tapaði gegn Wales í gær en sigur þar hefði tryggt liðinu veru í B-deild og umspil um sæti í A-deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun