fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Tekur ákvörðun um framtíð sína í mars

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2024 15:30

Xabi Alonso hefur gert magnaða hluti með Bayer Leverkusen í vetur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso mun taka ákvörðun um framtíð sína í mars en þjálfari Bayer Leverkusen er eftirsóttur.

Real Madrid hefur mikinn áhuga á að ráða hann til starfa og fleiri hafa sýnt áhuga.

Alonso hafnaði bæði Liverpool og Bayern síðasta sumar en hann vildi taka ár í viðbót með Leverkusen.

Alonso er fyrrum leikmaður Real Madrid og hefur því sterk tengsl við félagið.

Hann gerði frábæra hluti með Leverkusen á síðustu leiktíð þegar liðið varð óvænt þýskur meistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun