fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Jack Grealish sendir tertuna óvænt beint í andlitið á Gareth Southgate

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish kantmaður enska landsliðsins og Manchester sendi pillu á Gareth Southgate fyrrum þjálfara enska landsliðsins í gær.

Ástæðan var síðasti leikur enska liðsins undir stjórn Lee Carsley sem stýrt hefur liðinu tímabundið.

Carsley tók tímabundið við eftir að Southgate hætti en sá hafði skilið Grealish eftir heima á Evrópumótinu í sumar.

„Þvílíkur maður og stjóri. Algjör goðsögn og takk fyrir að koma aftur með ánægjuna í enska landsliðið,“ segir Grealish í óvæntri færslu á Instagram.

Thomas Tuchel tekur við sem þjálfari enska liðsins 1. janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina
433Sport
Í gær

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Í gær

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“