fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Amorim fær varla krónu í janúar – Vonast til að hann geti kveikt í tveimur sem ekkert hafa gert

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2024 21:00

Ruben Amorim - Omar Berrada

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Telegraph verður lítið sem ekkert til hjá Manchester United til að eyða í leikmenn í janúar. Ruben Amorim þarf að vinna með það sem til er.

Amorim stýrði sinni fyrstu æfingu hjá United í dag eftir að hafa fengið atvinnuleyfi.

Telegraph segir að United hafi eytt tæplega 200 milljónum punda í leikmenn í sumar og FFP reglurnar komi í veg fyrir frekari eyðslu.

Í frétt Telegraph segir að forráðamenn United horfi til þess að Amorim geti kveikt í Rasmus Hojlund og Mason Mount.

Báðir voru keyptir til félagsins af Erik ten Hag fyrir einu og hálfu ári en hvorugur hefur fundið sig. Hojlund hefur ekki náð að raða inn mörkum og Mount verið mikið meiddur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“