fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Skilur ekki umræðu enska fjölmiðla: Rauk inn í klefa eftir skiptingu – ,,Ekkert stórmál“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 18:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noni Madueke, leikmaður Chelsea, hefur svarað þeirri gagnrýni sem hann hefur fengið undanfarna daga.

Madueke var gagnrýndur um síðustu helgi eftir leik Chelsea við Arsenal sem lauk með 1-1 jafntefli.

Eftir að hafa verið skipt af velli þá rauk Madueke til búningsklefa en hann segir að fólk sé að gera of mikið úr þessu ákveðna atviki.

,,Ég hélt niður leikmannagöngin til að fara á klósettið og var mættur aftur 30 sekúndum síðar,“ sagði Madueke.

,,Ég fer alltaf beint inn í klefa og fer á klósettið. Þetta er alls ekkert stórmál.“

Madueke er orðinn mjög mikilvægur leikmaður hjá Chelsea og byrjar nánast alla leiki liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum