fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Skilur ekki umræðu enska fjölmiðla: Rauk inn í klefa eftir skiptingu – ,,Ekkert stórmál“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 18:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noni Madueke, leikmaður Chelsea, hefur svarað þeirri gagnrýni sem hann hefur fengið undanfarna daga.

Madueke var gagnrýndur um síðustu helgi eftir leik Chelsea við Arsenal sem lauk með 1-1 jafntefli.

Eftir að hafa verið skipt af velli þá rauk Madueke til búningsklefa en hann segir að fólk sé að gera of mikið úr þessu ákveðna atviki.

,,Ég hélt niður leikmannagöngin til að fara á klósettið og var mættur aftur 30 sekúndum síðar,“ sagði Madueke.

,,Ég fer alltaf beint inn í klefa og fer á klósettið. Þetta er alls ekkert stórmál.“

Madueke er orðinn mjög mikilvægur leikmaður hjá Chelsea og byrjar nánast alla leiki liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman