fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Fór næstum að gráta þegar hann heyrði fréttirnar af Kane – ,,Var ekkert annað félag sem vildi halda honum?“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 21:28

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov viðurkennir að hann hafi nánast farið að gráta er hann frétti af því að Harry Kane væri á förum frá Tottenham.

Berbatov er fyrrum leikmaður Tottenham og styður liðið en Kane samdi við Bayern Munchen 2023.

Búlgarinn var steinhissa er hann frétti af því að Kane væri á förum enda um markahæsta leikmann í sögu Tottenham að ræða.

Hann er einnig hissa á því að ekkert lið á Englandi hafi boðist til að borga það sama og þýska stórliðið fyrir hans þjónustu.

,,Harry Kane er vél. Ég grét þegar hann yfirgaf Tottenham! Ég grét kannski ekki alveg en skildi ekki hvað væri í gangi,“ sagði Berbatov.

,,Var ekkert annað félag í ensku úrvalsdeildinni sem vildi halda honum í þeirri deild?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sverrir ræðir fjarveru sína á leiktíðinni – „Það er bara undir mér komið“

Sverrir ræðir fjarveru sína á leiktíðinni – „Það er bara undir mér komið“