fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Neita að gefast upp og ætla að næla í Vinicius

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 13:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Hilal í Sádi Arabíu neitar að gefast upp á brasilísku stórstjörnunni Vinicius Junior sem spilar með Real Madrid.

Marca greinir frá en Al-Hilal vill fá Vinicius til að taka við af landa sínum Neymar sem er að glíma við meiðsli.

Vinicius er einn besti sóknarmaðiur heims en það er kaupákvæði í samningi hans hjá Real upp á einn milljarð evra.

Al-Hilal er ólíklegt að borga þá upphæð fyrir þennan 24 ára gamla leikmann sem mætir til leiks þann 20. október með Real gegn Celta Vigo.

Al-Hilal hefur áður sýnt leikmanninum áhuga og lagt fram tilboð og virðist ekki ætla að gefast upp í þessum viðræðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl