fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Stórstjarnan svaraði fyrir sig fullum hálsi: Fékk gagnrýni úr óvæntri átt – ,,Hvað í andskotanum ertu að segja?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli er engum líkur en það er nafn sem flestir knattspyrnuaðdáendur ættu að kannast við.

Balotelli er í dag án félags en hann yfirgaf Tyrkland í sumar eftir dvöl hjá Adana Demirspor.

Allar líkur eru á að Balotelli sé á leið aftur í Serie A, efstu deild Ítalíu, en hann hefur leikið með liðum eins og Inter og AC Milan.

Balotelli ákvað að láta í sér heyra í vikunni en hann baunaði þar á vinsælan ‘streamer’ sem gagnrýndi afrek framherjans.

Um er að ræða tölvuleikjaspilara sem ber nafnið Enerix en hann vildi meina að Joel Pohjanpalo, leikmaður Venezia, væri betri leikmaður í dag en Balotelli.

,,Hvað í andskotanum ertu að segja?“ sagði Balotelli á móti og bætti við: ,,Bara því ég var ekki í Serie A? Þá telur það ekki’ Farðu til fjandans, þú og Serie A!“

,,Ég lofa því að ég mun taka yfir Serie A þegar ég sný aftur, ég ætla að rústa þessari deild.“

Balotelli er 34 ára gamall í dag en hann hefur komið víða við á ferlinum og var lengi vel á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning