fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sást til Haaland að skoða hús sem fyrrum framherji Liverpool er að selja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland framherji Manchester City vill festa kaup á húsi í Manchester frekar en að vera á leigumarkaði eins og hann er núna.

Haaland hefur undanfarið leigt hús í Alderley Edge sem er úthverfi Manchester.

Hann og unnusta hans Isabel Haugseng Johansen voru mynduð í gær að skoða nýtt hús sem er til sölu í sama hverfi.

Húsið kostar um 600 milljónir en það er í eigu Danny Ings framherja West Ham í dag.

Ings keypti húsið þegar hann var leikmaður Liverpool en Ings var á Anfield frá 2015 til 2019 áður en hann var seldur til Southampton.

Haaland og frú skoðuðu húsið í gær ásamt fasteignasala en sá norski vill festa kaup á húsi í Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur