fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Sást til Haaland að skoða hús sem fyrrum framherji Liverpool er að selja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland framherji Manchester City vill festa kaup á húsi í Manchester frekar en að vera á leigumarkaði eins og hann er núna.

Haaland hefur undanfarið leigt hús í Alderley Edge sem er úthverfi Manchester.

Hann og unnusta hans Isabel Haugseng Johansen voru mynduð í gær að skoða nýtt hús sem er til sölu í sama hverfi.

Húsið kostar um 600 milljónir en það er í eigu Danny Ings framherja West Ham í dag.

Ings keypti húsið þegar hann var leikmaður Liverpool en Ings var á Anfield frá 2015 til 2019 áður en hann var seldur til Southampton.

Haaland og frú skoðuðu húsið í gær ásamt fasteignasala en sá norski vill festa kaup á húsi í Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn