fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Sjáðu stórbrotna markvörslu Sanchez sem bjargaði Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 15:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea þurfti að sætta sig við jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Nottingham Forest.

Chelsea spilaði lengi vel manni fleiri í leiknum en mistókst að komast yfir í stöðunni 1-1 – Forest hafði komist yfir áður en Noni Madueke jafnaði fyrir Chelsea.

Forest fékk hins vegar sín færi í leiknum og átti Robert Sanchez tvær stórkostlegar vörslur undir lokin til að bjarga jafntefli.

Hér fyrir neðan má sjá eina stórbrotna vörslu Sanchez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Héldu „jarðarför“ Jose Mourinho í Istanbúl í gærkvöldi

Héldu „jarðarför“ Jose Mourinho í Istanbúl í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framherjinn mætti til Manchester í dag og fundaði með United

Framherjinn mætti til Manchester í dag og fundaði með United
433Sport
Í gær

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina
433Sport
Í gær

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist