fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Besta deildin: KR burstaði KA á Akureyri – ÍA fór illa með FH

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 15:54

Viktor Jónsson er leikmaður ÍA. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR er svo gott sem búið að tryggja sér sæti sitt í Bestu deild karla á næsta ári eftir leik við KA sem fór fram á Akureyri í dag.

KA þurfti að sætta sig við tíunda tap sitt á tímabilinu en KR mætti sterkt til leiks og vann 3-0 útisigur.

Viðar Örn Kjartansson gat lagað stöðuna í 2-1 í fyrri hálfleik fyrir KA en hann klikkaði þá á vítapunktinum.

KR er með 28 stig í þriðja sæti neðri riðilsins og er sjö stigum frá fallsæti.

ÍA vann FH á sama tíma örugglega 4-1 og er nú tveimur stigum frá Evrópusæti en Valur á leik til góða í kvöld gegn Breiðabliki.

KA 0 – 4 KR
0-1 Birgir Steinn Styrmisson(‘8)
0-2 Luke Rae(’14)
0-3 Eyþór Aron Wöhler(’85)
0-4 Benoný Breki Andrésson(’88)

ÍA 4 – 1 FH
0-1 Kjartan Kári Halldórsson(‘1)
1-1 Viktor Jónsson(’10)
2-1 Jón Gísli Eyland Gíslason(’13)
3-1 Johannes Vall(’21)
4-1 Hinrik Harðarson(’47)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“
433Sport
Í gær

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“