fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Martröðinni er lokið

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 10:30

Pogba bræður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba hefur tjáð sig eftir ákvörðun sem var tekin í gær en leikbann hans var þá stytt í 18 mánuði.

Pogba var dæmdur í fjögurra ára bann fyrir notkun á sterum en nú er ljóst að hann fær að snúa aftur á völlinn á næsta ári.

Um er að ræða 31 árs gamlan miðjumann sem á að baki fjölmarga leiki fyrir franska landsliðið og er í dag á mála hjá Juventus.

Pogba ákvað að áfrýja þessu banni sem tókst að lokum en útlit er fyrir að hann fái spilatíma hjá Juventus á næstu leiktíð.

,,Loksins er þessari martröð lokið. Ég hlakka til þess að geta elt drauminn á ný,“ sagði Pogba á meðal annars.

,,Ég hef alltaf sagt það að ég hafi ekki brotið lögin viljandi. Að taka þetta lyf var ákvörðun tekin í sameiningu með mínu læknateymi.“

Pogba tók lyf sem kallast dehydroepiandrosterone eða DHEA en hann var dæmdur í fjögurra ára bann í september árið 2023 en verður nú klár í slaginn í mars á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Grealish verði að fara eftir örlög hans um helgina

Segir að Grealish verði að fara eftir örlög hans um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina
433Sport
Í gær

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Í gær

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum