fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Ósáttur í nýju landi eftir skipti í sumar – Vanur mun betra húsnæði og lúxus

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2024 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrknenski miðillinn Haber Turk greinir frá því að Wilfried Zaha sé strax byrjaður að efast um ákvörðun sína í sumarglugganum.

Zaha er 31 árs gamall og var lánaður til Lyon í sumar en hann skoraði níu mörk í 30 leikjum fyrir Galatasaray í fyrra.

Samkvæmt þessum fréttum eru Zaha og hans fjölskylda í miklum vandræðum með að aðlagast lífinu í Lyon.

Zaha bjó í glæsibýli í Tyrklandi ásamt fjölskyldu sinni en býr nú í mun minni íbúð í Lyon sem hefur haft mjög neikvæð áhrif.

Zaha er fyrrum leikmaður Crystal Palace og Manchester United en hann spilaði aðeins með Galatasaray í eitt ár.

Vonandi fyrir Zaha og hans fjölskyldu finna þau lausn á þessum vandræðum en þau eru vön góðu lúxus lífi, eitthvað sem er ekki í boði fyrir þau í Lyon þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt