fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Í sárum eftir að einn hans nánasti vinur lést í vikunni – „Orð geta aldrei komið því til skila“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland framherji Manchester City er í sárum en einn hans nánasti vinur og starfsmaður hans, Ivar Eggja er látinn.

Ivar glímdi við veikindi í skamma stund sem voru hans banamein. Ivar var nánasti starfsmaður Haaland fjölskyldunnar og sá um allt fyrir kappann.

Ivar flutti með Erling til Þýskalands þegar hann gekk í raðir Dortmund og sá um allt sem þurfti, sama gerðist þegar Erling fór til Manchester City.

Ivar var fæddur árið 1965 en hann var náinn vinur Alf-Inge Haaland sem er faðir Erling. Ólust þeir upp á sama stað í Noregi.

„Þvílík goðsögn Ivar, orð geta aldrei komið því til skila hvaða þýðingu þú hafðir fyrir mig,“ skrifar Haaland í hjartnæmri færslu á Instagram.

„Takk fyrir allt, við munum hittast aftur. Hvíldu í friði Ivar,“ skrifar norski framherjinn.

Árið 2022 lést Mino Raiola sem var umboðsmaður Haaland og framherjinn hefur því þurft að takast á við áföll hjá sínu nánasta fólki,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára