fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Í sárum eftir að einn hans nánasti vinur lést í vikunni – „Orð geta aldrei komið því til skila“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland framherji Manchester City er í sárum en einn hans nánasti vinur og starfsmaður hans, Ivar Eggja er látinn.

Ivar glímdi við veikindi í skamma stund sem voru hans banamein. Ivar var nánasti starfsmaður Haaland fjölskyldunnar og sá um allt fyrir kappann.

Ivar flutti með Erling til Þýskalands þegar hann gekk í raðir Dortmund og sá um allt sem þurfti, sama gerðist þegar Erling fór til Manchester City.

Ivar var fæddur árið 1965 en hann var náinn vinur Alf-Inge Haaland sem er faðir Erling. Ólust þeir upp á sama stað í Noregi.

„Þvílík goðsögn Ivar, orð geta aldrei komið því til skila hvaða þýðingu þú hafðir fyrir mig,“ skrifar Haaland í hjartnæmri færslu á Instagram.

„Takk fyrir allt, við munum hittast aftur. Hvíldu í friði Ivar,“ skrifar norski framherjinn.

Árið 2022 lést Mino Raiola sem var umboðsmaður Haaland og framherjinn hefur því þurft að takast á við áföll hjá sínu nánasta fólki,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Í gær

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Í gær

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika