fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Fyrrum undrabarnið fann sér nýtt félag: Oft handtekinn fyrir líkamsárás – Ekki sést í um tvö ár

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir sóknarmanninum Nile Ranger sem á að baki leiki í ensku úrvalsdeildinni.

Ranger var undrabarn á sínum tíma en hann spilaði alls 51 deildarleiki fyrir Newcastle frá 2009 til 2013.

Ranger náði þó aldrei þeim hæðum sem búist var við en hann er í dag 33 ára gamall og er snúinn aftur á völlinn.

Englendingurinn hefur þrisvar verið handtekinn fyrir líkamsárás og önnur brot en hann spilaði síðast fyrir Boreham Wood frá 2021-2022 en tókst ekki að leika deildarleik.

Nú hefur Ranger gert samning við Kettering Town sem er í sjöundu efstu deild Englands og hefur spilað sinn fyrsta leik.

Ranger spilaði síðast af alvöru árið 2018 en hann var þá á mála hjá Southend og skoraði þar 10 mörk í 45 deildarleikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Í gær

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Í gær

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika