fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Tyrkirnir gefast upp á Trippier

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Trippier bakvörður Newcastle fær ekki að fara frá félaginu eins og hann hafði áhuga á. Lið frá Tyrklandi hafa gefist upp.

Istanbul Basaksehir, Fenebahce, Besiktas og Eyupsor hafa öll gert tilboð í Trippier en þeim var hafnað.

Þessi 33 ára gamli leikmaður hefur aðeins spilað hálftíma í upphafi tímabils.

Félagaskiptaglugginn í Tyrklandi lokar á föstudag og hafa félög í Tyrklandi viljað reyna að krækja í hann.

Trippier hefur verið lykilmaður hjá Newcastle síðustu ár og vildi Eddie Howe ekki missa hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum