fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Horfðu á fyrsta þátt Íþróttavikunnar eftir sumarfrí – Arnar Gunnlaugs gestur og Hrafnkell mætir alþjóðlegum meistara í skák

433
Fimmtudaginn 5. september 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan er snúin aftur eftir sumarfrí og það er farið af stað með alvöru veislu.

Að vanda sjá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson um þáttinn og með þeim í setti í þetta sinn er Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, sem á dögunum tryggðu sér sæti í deildarkeppni Sambansdeildarinnar.

video
play-sharp-fill

Afrek Víkings er rætt í þaula í þættinum, auk lokasprettsins sem framundan er í Bestu deildinni, komandi leikir karlalandsliðsins í Þjóðadeildinni, enski boltinn og svo miklu meira.

Þá mætir Hrafnkell Birni Þorfinnssyni, ritstjóra DV og alþjóðlegum skákmeistara, í magnaðri rimmu sem er liður í splunkunýjum dagskrálið Íþróttavikunnar.

Þátturinn er aðgengilegur í mynd í spilaranum hér ofar eða í Sjónvarpi Símans og er þá einnig á helstu hlaðvarpsveitum.

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“
Hide picture