fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sterling útskýrir ummælin sem fóru illa í marga stuðningsmenn Chelsea

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, leikmaður Arsenal, hefur útskýrt ummælin sem fóru ekki vel í marga stuðningsmenn Chelsea.

Sterling samdi nýlega við Arsenal á láni og talaði um að félagið ‘hentaði sér fullkomlega’ annað en kannski Chelsea.

Það er mikill rígur á milli Arsenal og Chelsea en Sterling stóðst í raun aldrei væntingar hjá þeim bláklæddu eftir komu frá Manchester City.

,,Þetta hentar mér fullkomlega, að vera kominn til félags eins og Arsenqal. þú getur séð hungrið og viljann á hverju einasta ári. Þeir vilja fara lengra og lengra. Ég er þannig sem manneskja,“ sagði Sterling.

,,Þú vilt bæta þig á hverju ári og gera betur en í fyrra. Vonandi næ ég vel saman með strákunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar