fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Mourinho vonast eftir tveimur enskum bakvörðum áður en glugginn lokar í Tyrklandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 14:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho þjálfari Fenerbache ætlar að reyna að láta til skara skríða á leikmannamarkaðnum.

Flestir gluggar í Evrópu hafa lokað en í Tyrklandi er áfram opið.

Þannig vill Mourinho sækja tvo enska bakverði sem báðir vilja losna frá sínu félagi.

Kieran Trippier bakvörður Newcastle vill komast frá félaginu og er glugginn í Tyrklandi eitthvað sem hann hefði áhuga.

Ben Chilwell vinstri bakvörður Chelsea er til sölu en enska félagið vill losna við hann og gæti Mourinho reynt að fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar