fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Hákon dregur sig úr landsliðshópnum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 19:34

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Arnar Haraldsson verður ekki með í komandi verkefnum íslenska landsliðsins en frá þessu er greint í kvöld.

Það er KSÍ sem birtir færslu á samskiptamiðla þar sem tekið er fram að Hákon hafi þurft að draga sig úr hópnum.

Um er að ræða einn allra mikilvægasta leikmann Íslands sem spilar tvo leiki í Þjóðadeildinni á næstu dögum.

Hákon er leikmaður Lille í Frakklandi og er reglulegur byrjunarliðsmaður í landsliðinu.

Enginn leikmaður verður kallaður í hópinn að svo stöddu að sögn knattspyrnusambandsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum