fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ætlaði út í bíl að skipta um föt og var skotinn til bana – Fékk mynd með verðlaununum nokkrum mínútum áður

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður að nafni Jarlucio Coehlo Santos er látinn en hann var knattspyrnumaður sem lék með þónokkrum smáliðum í Brasilíu.

Santos var nýbúinn að fagna bikarsigri með sínu félagsliði en aðeins nokkrum mínútum seinna varð hann fyrir skotárás á bílastæði vallarins.

Santos hafði gert sér leið í eigin bíl til að skipta um föt er maður á mótorhjóli skaut hann tvisvar sem varð til þess að fótboltamaðurinn lés.

Lögreglan hefur enn ekki fundið þann seka og er ástæðan fyrir skotárásinni ekki vituð.

Búið er að fresta öllum leikjum í deildinni eftir árásina en næst verður leikið þann 10. september.

Santos var vinsæll á meðal liðsfélaga sinna og stuðningsmanna síns liðs og var eins og áður sagði aðeins 31 árs gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar