fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Sturluð laun sem Ivan Toney fær í Sádí – Enskt lið hefði þurft að reiða fram söguleg laun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Toney framherji Al-Ahli í Sádí Arabíu mun þéna 403 þúsund pund á viku þar í landi en hann skrifaði undir á föstudag.

Toney fær 74 milljónir inn á bankabók sína í hverri viku enda borga menn engan skatt í Sádí Arabíu.

Ef Toney ætlaði að fá þessi laun útborguð á Englandi þyrfti félag að reiða fram 800 þúsund pund á viku.

Toney er 28 ára gamall enskur landsliðsmaður en hann beið fram á síðasta dag með það að fara til Sádí Arabíu.

Ekkert lið á Englandi setti seðlana á borðið og reyndi að kaupa Toney, því tók hann skrefið í seðlana í Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga