fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Sturluð laun sem Ivan Toney fær í Sádí – Enskt lið hefði þurft að reiða fram söguleg laun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Toney framherji Al-Ahli í Sádí Arabíu mun þéna 403 þúsund pund á viku þar í landi en hann skrifaði undir á föstudag.

Toney fær 74 milljónir inn á bankabók sína í hverri viku enda borga menn engan skatt í Sádí Arabíu.

Ef Toney ætlaði að fá þessi laun útborguð á Englandi þyrfti félag að reiða fram 800 þúsund pund á viku.

Toney er 28 ára gamall enskur landsliðsmaður en hann beið fram á síðasta dag með það að fara til Sádí Arabíu.

Ekkert lið á Englandi setti seðlana á borðið og reyndi að kaupa Toney, því tók hann skrefið í seðlana í Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Í gær

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi