fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Fullyrða að þetta sé byrjunarlið Englands í dag – Fær að byrja sinn fyrsta leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið the Sun telur sig vita byrjunarlið Englands gegn Slóvakíu á EM í Þýskalandi í dag.

England er mun sigurstranglegra fyrir þennan leik þrátt fyrir svekkjandi frammistöðu á mótinu hingað til.

Sun segir að Kobbie Mainoo, miðjumaður Manchester United, fái að byrja sinn fyrsta leik á mótinu og spilar á miðjunni með Declan Rice.

Það er ekkert annað sem kemur á óvart í byrjunarliði Englands sem ætti að fara í 8-liða úrslitin.

Mainoo er aðeins 19 ára gamall og vakti athygli með Manchester United í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid