fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Óþægilegt augnablik – Stjarna enska liðsins hafði engan áhuga á handabandi Southgate

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júní 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það furða sig margir á því að Cole Palmer leikmaður Chelsea hafi ekki fengið að snerta bolta til þessa á Evrópumótinu.

Gareth Southgate er í vandræðum með enska liðið og virðist ekki finna réttu blönduna til að fá liðið í gang.

Palmer átti frábært tímabil með Chelsea en hefur ekki komið við sögu.

Þetta vakti furðu í gær þegar enska liðið var máttlaust sóknarlega gegn Dönum og gerðar voru þrjár breytingar, áfram sat Palmer á bekknum.

Eftir leikinn tók Southgate í hönd Palmer sem hafði þó engan áhuga á að horfa í augu hans eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Í gær

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum