fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Tvö félög ætla að reyna að kaupa Bellingham í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. maí 2024 15:30

Jobe Bellingham, (Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jobe Bellingham yngri bróðir Jude Bellingham er eftirsóttur biti eftir gott fyrsta tímabil með Sunderland í næst efstu deild.

Jobe er miðjumaður líkt og bróðir sinn en spilar einnig sem framherji.

Jobe var keyptur til Sunderland frá Birmingham en nú vilja bæði Crystal Palace og Brentford kaupa hann.

Bæði eru í ensku úrvalsdeildinin og telja að Bellingham geti komið inn í deild þeirra bestu og gert gagn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham