fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru tíu verðmætustu knattspyrnumenn í heimi – Bellingham tekur toppsætið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sérfræðingar CIES eru á einu máli um að Jude Bellingham leikmaður Real Madrid sé verðmætasti knattspyrnumaður í heimi.

Bellingham er metinn á 237 milljónir punda eftir magnað fyrsta tímabil með Real Madrid.

Bellingham tekur toppsætið af Erling Haaland sem fer einnig vel yfir 200 milljónir punda í verðmati CIES.

Real Madrid á tvo næstu leikmenn en þar má finna samlandana frá Brasilíu, Vini JR og Rodrygo.

Arsenal á tvo leikmenn á listanum en þrír koma frá Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar