fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Þetta eru tíu verðmætustu knattspyrnumenn í heimi – Bellingham tekur toppsætið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sérfræðingar CIES eru á einu máli um að Jude Bellingham leikmaður Real Madrid sé verðmætasti knattspyrnumaður í heimi.

Bellingham er metinn á 237 milljónir punda eftir magnað fyrsta tímabil með Real Madrid.

Bellingham tekur toppsætið af Erling Haaland sem fer einnig vel yfir 200 milljónir punda í verðmati CIES.

Real Madrid á tvo næstu leikmenn en þar má finna samlandana frá Brasilíu, Vini JR og Rodrygo.

Arsenal á tvo leikmenn á listanum en þrír koma frá Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl