fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Manchester United undirbýr tilboð en hikar ekki við að hætta við

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er til í að borga 60 milljónir punda fyrir Jarrad Branthwaite, miðvörð Everton í sumar. Ekki er víst að það dugi.

Enski miðillinn Daily Star segir frá þessu en Branthwaite, sem verður 22 ára gamall í sumar, átti frábært tímabil í hjarta varnarinnar hjá Everton.

Talið er að Everton vilji um 80 milljónir punda, eigi félagið að selja hann í sumar. Sir Jim Ratcliffe, nýjasti hluthafi í United, vill þó ekki borga of mikið og líklegra að félagið bjóði nær 60 milljónum punda.

Standi Everton fast á sínu gæti United dregið sig úr viðræðum þar sem Ratcliffe vill sem fyrr segir ekki yfirbjóða í leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær