fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Ten Hag svaraði Keane í beinni útsendingu – ,,Þú varst í vandræðum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, mætti í viðtal hjá ITV Sport í gær eftir úrslitaleik enska bikarsins.

Ten Hag ræddi þar á meðal annars við goðsögn United, Roy Keane, sem hefur gagnrýnt Hollendinginn oftar en einu sinni á tímabilinu.

Ten Hag var í stuði í þessu viðtali í gær og benti Keane á það að hann hafi sjálfur lent í vandræðum sem þjálfari á sínum ferli.

,,Þú varst í vandræðum með að þjálfa þitt lið,“ sagði Ten Hag við Keane og tók Írinn alls ekki illa í þau ummæli og var í raun sammála.

Skemmtilegt myndbrot en það má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt stefnir í að Garnacho endi hjá Chelsea

Allt stefnir í að Garnacho endi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham
433Sport
Í gær

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu
433Sport
Í gær

Markavélin skrifaði undir í Lundúnum

Markavélin skrifaði undir í Lundúnum