fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Guardiola hafði ekki hugmynd um hvaða markmaður var á leið til félagsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 13:00

Ortega ver frá Son. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, viðurkennir að hann hafi ekki haft hugmynd um hver Stefan Orteta væri áður en sá síðarnefndi gekk í raðir félagsins.

Ortega hefur fengið að spila þónokkra leiki á þessu tímabili en aðalmarkvörður City, Ederson, hefur glímt við meiðsli.

Ortega hefur staðið sig virkilega vel í rammanum og varði virkilega vel í síðasta leik liðsins gegn Tottenham.

Það var ekki Guardiola sem ákvað að semja við leikmanninn en hann lét aðra sjá um að finna markvörð á bekkinn.

,,Nei. Það var markmannsdeildin sem sá um þetta. Fólk talar um ótrúlega vörslu því það er sannleikurinn,“ sagði Guardiola um hvort hann hefði þekkt nafn Ortega.

,,Ederson hefur boðið upp á það sama mörgum sinnum. Vitiði af hverju við unnum Meistaradeildina? Ederson varði frábærlega í stöðunni 1-0 gegn Karim Benzema.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Í gær

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Hentar ekki leikkerfi Amorim
433Sport
Í gær

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist