fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sádar sýna Dybala áhuga en hann vil helst vera áfram

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Dybala gæti orðið næsta stjarnan sem heldur úr Evrópuboltanum til Sádi-Arabíu.

Það er ítalski blaðamaðurinn Rudy Galetti sem greinir frá þessu en Al-Shabab hefur sýnt þessum þrítuga leikmanni Roma áhuga.

Dybala er að eiga frábært tímabil með Roma. Hann er kominn með 16 mörk og tíu stoðsendingar í öllum keppnum.

Sjálfur vill hann helst skrifa undir nýjan samning við Roma, en sá sem nú er í gildi rennur út eftir næstu leiktíð.

Argentínumaðurinn er þó opinn fyrir viðræðum við Al-Shabab, en svo gæti farið að hann elti peningana til Sádí eins og margir af kollegum hans undanfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning