fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 16:30

Það gæti reynt verulega á formanninn, Þorvald Örlygsson í þessu máli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSí segir mjög jákvæð samtöl átt sér stað um það að fara í enduruppbyggingu á Laugardalsvelli. Þetta kemur fram í fundargerð sambandsins.

Þar segir að samtalið hafi verið gott við þá sem koma að málinu en þar er um að ræða ríkið og Reykjavíkurborg.

Ekki er komið á hreint hvað á að gera en krafan um að byggja nýjan völl nær líklega ekki í gegn á næstu árum.

„Málefni Laugardalsvallar. Formaður KSÍ fór yfir stöðu varðandi LDV. Mjög jákvætt samtal hefur átt sér stað við hagsmunaaðila. Stjórn samþykkti tillögu formanns KSÍ vegna viljayfirlýsingar Ríkis, Reykjavíkurborgar, KSÍ og FRÍ um endurbætur og uppbyggingu á
þjóðaraðstöðu til framtíðar fyrir knattspyrnu og frjálsar íþróttir og felur honum ásamt settum framkvæmdastjóra að halda áfram með málið,“
sagði í fundargerð KSÓ

Þorvaldur Örlygsson og Jörundur Áki Sveinsson fá það verkefni að halda áfram með málið en í tæp tíu ár hefur verið umræða um að byggja nýjan völl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl