fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Portsmouth og stuðningsmenn skemmtu sér helst til of vel á þriðjudaginn þegar ljóst var að liðið væri komið upp úr þriðju deild fótboltans á Englandi.

Portsmouth hefur farið í gegnum dimma dali eftir mörg ár í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið gerði oft vel.

Nú er liðið aftur komið upp í næst efstu deild og fóru leikmenn og stuðningsmenn saman á O’Neill’s knæpuna við hlið heimavallarins í gærkvöld.

Segja má að allt hafi farið úr böndunum þar og er O’Neill’s staðurinn í henglum eftir skemmtunina þar sem drukkið var og sungið langt fram eftir nóttu.

Joe Rafferty leikmaður Portsmouth vaknaði eflaust þunnur en hann girti niðrum sig í miðri ræðu og klíndi rassi sínum í glerið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun