fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Netverjar hafa tekið eftir atviki sem sást ekki í sjónvarpi – Hafði líklega mikil áhrif á úrslit gærkvöldsins

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netverjar hafa tekið eftir atviki úr leik Manchester City og Real Madrid í gær sem fáir tóku eftir. Þar koma Luka Modric við sögu.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og því var farið í vítaspyrnukeppni.

Modric tók þar fyrstu spyrnu Real Madrid og klikkaði en áður hafði Manchester City komist yfir.

Þegar Modric hafði klikkað pirraðist hann og bombaði boltanum lengst upp í stúku. Það hafði áhrif á næsta mann.

Því Bernardo Silva mætti á punktinn og þurfti að bíða í langa stund eftir boltanum, í kjölfarið tók hann svo eina lélegustu vítaspyrnu sögunnar.

Atvikið með Modric sást illa í sjónvarpi en það var klippt á það sjónarhorn í þann mund sem hann sparkaði boltanum í burtu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun