fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski bikarinn tekur nokkuð miklum breytingum á næstu leiktíð en enginn umferð mun nú fara fram í miðri viku eins og oft hefur verið.

Aldrei verður leikur endurtekinn og alltaf verður leikið til þrauta.

Ástæðurnar eru nokkrar en ein af þeim eru fleiri leikir í Meistaradeildinni sem verður til þess að ekki er hægt að spila í miðri viku áfram.

Önnur breyting verður líka og engir leikir í ensku úrvalsdeildinni verða á sömu helgum og spilað verður í bikarnum.

Um helgina sem dæmi fara fram undanúrslit enska bikarsins og fullt af leikjum í ensku úrvalsdeildinni fara fram sömu helgi. Slíkt verður ekki á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun