fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Leikmenn Arsenal í rusli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Arsenal voru niðurbrotnir í klefanum eftir leikinn gegn FC Bayern í Meistaradeildinni í gær þar sem liðið féll úr leik í átta liða úrslitum.

Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli en það voru heimamenn í Bayern sem voru sterkari aðili leiksins.

Leikurinn var nokkuð lokaður en eftir rúman klukkutíma skoraði Josuha Kimmich eina mark leiksins og skaut Bayern áfram.

Arsenal reyndi að opna sterka vörn Bayern en það án árangurs og Bayern er komið áfram.

„Það eru allir í rusli í klefanum, við erum svekktir,“ sagði Mikel Arteta eftir leik.

„Ég get ekki fundið réttu orðin til að peppa þá upp. Ég verð að vera með þeim og styðja þá.“

„Það eru leikmennirnir sem hafa tekið okkur í þetta ferðalag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl