fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reiss Nelson leikmaður Arsenal þarf að svara til saka í dómsal eftir að nuddarinn hans ákærði hann. Sakar hann hundinn hans Nelson um að hafa bitið sig.

Nelson á stóran Italian mastiff en Saeid Motaal segir að hann hafi bitið hann í hálsinn og í hendina.

Motaal var mættur á heimili Nelson að nudda hann árið 2020 þegar meint atvik á að hafa átt sér stað.

Motaal var að taka mynd af sér með hundinum þegar hann reiddist og á að hafa bitið nuddarann.

Málið er kom fyrir hæstarétt í London en Nelsson er ákærður fyrir að hafa ekki stjórn á dýrinu en hann hundurinn er þjálfaður sem varðhundur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun