fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Uppljóstrar óvæntri reglu sem ofurparið er með heima fyrir

433
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 09:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Douglas Luiz, leikmaður Aston Villa og kærasta hans, Alisha Lehmann, sem einnig leikur fyrir félagið, ræða aldrei fótbolta heima fyrir.

Þetta segir Luiz í viðtali við Daily Mail en þetta er regla sem parið er með heima fyrir.

Luiz fer yfir víðan völl í viðtalinu og ræðir meðal annars magnaða tungumálakunáttu Lehmann. Hún talar ensku, þýsku, frönsku, portúgölsku og sænsku.

„Enskan mín er svo mikið betri út af henni,“ segir Brasilíumaðurinn.

„Fyrstu tvö árin mín í Englandi gat ég ekki talað ensku en svo hitti ég hana og núna þarf ég að tala tungumálið. Við getum ekki rifist ef ég kann ekki tungumálið,“ segir Luiz léttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl